Kjarasamningur SÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritaður 8. maí 2020.
Samningurinn var kynntur rafrænt og fór í atkvæðagreiðslu á Mínum síðum BHM frá 12. maí til 15. maí.
Samningurinn var samþykktur af félagsmönnum og tekur gildi frá 1. janúar 2020 til 31. mars 2023.
Related Posts