Kjarasamningur Sálfræðingafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

Heim / Fréttir / Kjarasamningur Sálfræðingafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

Kjarasamningur Sálfræðingafélags Íslands og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónstu var undirritaður 16. júní sl. með fyrirvara um samþykki félagsmanna.

Samningurinn var kynntur rafrænt og atkvæðagreiðsla fór fram á Mínum síðum BHM frá 23. júní til 26 júní.

Samningurinn var samþykkur af félagsmönnum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.

Samninginn má sjá hér.

Tengdar færslur