Read More »"/>

Haustfundur Sálfræðingafélagsins

Home / Fréttir / Haustfundur Sálfræðingafélagsins

Haustfundur félagsins fer fram þann 10. nóvember í Háskólanum í Reykjavík.

Efni fundarins er „Gervigreind, fyrirsjáanleg og möguleg áhrif hennar á sálfræðina“.

Eftirfarandi aðilar verða með framsögu:

Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og stjórnarformaður Siðfræðistofnunar:  Vélar og menn. Þurfum við að óttast um mennskuna?

Finnur Pálmi Magnússon, tölvunarfræðingur og Head of Product, stofnandi dala.care: Hlekkir, hækjur og þotuhreyflar!

Tómas Kristjánsson, Ph.D., sálfræðingur og aðjúnkt við Sálfræðideild Háskóla Íslands og sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina: Gervigreind, næsta bylting klínískrar sálfræði eða enn ein tálsýnin?

 

Pallborðsumræður í lokin

Related Posts