Read More »"/>

Gríðarlega löng bið eftir sálfræðiþjónustu á geðdeild LSH

Home / Fréttir / Gríðarlega löng bið eftir sálfræðiþjónustu á geðdeild LSH

Í fréttum RÚV í gær var viðtal við Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni á göngudeild geðdeildar. Halldóra lýsti því hvernig bið eftir viðtalsmeðferð og sérstaklega sálfræðimeðferð á göngudeild geðdeildar hefði lengst úr þremur til sex vikum upp í fjóra mánuði. Ástæður þessa telur Halldóra fyrst og fremst skort á úrræðum annars staðar í heilbrigðiskerfinu, bæði hjá þeim sem eru sjálfstætt starfandi og í heilsugæslunni. Frétt RÚV má sjá hér http://www.ruv.is/sarpurinn/frettir/05112012/bid-eftir-tima-a-gongudeild-geddeildar-lengri
Ljóst má vera að þessi umræða er rétt að hefjast og þar þarf Sálfræðingafélag Íslands að vera þátttakandi.

Related Posts