Read More »"/>

Fundur með heilbrigðisráðherra

Home / Fréttir / Fundur með heilbrigðisráðherra

Formaður og framkvæmdastjóri Sálfræðingafélagsins áttu í dag fund með heilbrigðisráðherra.

Á dagskrá fundarins voru starfsþjálfunarár sálfræðinga og aðgengi almennings að þjónustu sálfræðinga. Einnig voru rædd ýmis önnur mál s.s. verkefni og starfsumhverfi skólasálfræðinga, eftirfylgd með niðurstöðum starfsdags um sérfræðiviðurkenningar sem haldinn var í samstasrfi SÍ, FSKS, HÍ og HR s.l. sumar.

Það er von okkar að þessi fundur sé upphafið að markvissu samtali við heilbrigðisyfirvöld um þjónustu sálfræðinga við almenning og starfsumhverfi okkar.

 

 

Related Posts