Read More »"/>

Framboð til stjórnar Sálfræðingafélags Íslands, tímabilið 2019 til 2021.

Home / Fréttir / Framboð til stjórnar Sálfræðingafélags Íslands, tímabilið 2019 til 2021.

FRAMBOÐ TIL STJÓRNAR SÁLFRÆÐINGAFÉLAGSINS
Eftirfarandi stjórnarmeðlimir eru á miðju kjörtímabili og sitja áfram í stjórn: Bóas Valdórsson varaformaður, Sigríður Karen Bárudóttir gjaldkeri, Þóra Sigfríður Einarsdóttir meðstjórnandi og Gunnhildur Gunnarsdóttir meðstjórnandi.
Fyrir aðalfund 2019 þarf að kjósa í embætti formanns og tvö sæti meðstjórnenda.
Eftirfarandi framboð hafa borist í stjórn:
Í embætti formanns:Tryggvi Guðjón Ingason.
Tryggvi Guðjón er einn í framboði í embættið og er því sjálfkjörinn formaður Sálfræðingafélagsins.
Í embætti meðstjórnenda: Agnes Björg Tryggvadóttir, Guðrún Ágústa Eyjólfsdóttir, Helgi Héðinsson og Óttar G. Birgisson.
Upplýsingar um alla frambjóðendur má finna hér.

Related Posts