Er fyrir þá sem hafa doktorspróf í sálfræði og kenna sálfræði við háskóla.  AAðildin veitir rétt til þátttöku í öllum málum félagsins öðrum en stéttarfélagsmálum.

Gjald fyrir fræðaaðild er kr 21.000 á ári og er innheimt með kröfu í heimabanka.

 

Athugið að fag- og stéttarfélagsaðild er eina félagsaðildin sem veitir réttindi í sjóðum BHM.