Aukaaðild að Sálfræðingafélagi Íslands er fyrir háskólanema í framhaldsnámi í sálfræði til starfsréttinda. Og sálfræðinga með starfsréttindi á Íslandi sem starfa tímabundið erlendis.
Aukaaðild veitir réttindi til þátttöku í starfi félagsins en hvorki atkvæðisrétt né kjörgengi.
Athugið – fag- og stéttarfélagsaðild er eina félagsaðildin sem veitir réttindi í sjóðum BHM.