Félagsaðild að Sálfræðingafélagi Íslands
Aðild að Sálfræðingafélagi Íslands geta þeir einungis fengið sem hafa öðlast starfsleyfi og rétt til að kalla sig sálfræðing hjá Embætti landlæknis og aðrir sálfræðimenntaðir sem tilgreindir eru í lögum félagsins. Félagsmenn skulu fara að lögum félagsins, reglum og siðareglum svo og ákvörðunum aðalfunda.
Aðild að Sálfræðingafélagi Íslands geta þeir einungis fengið sem hafa öðlast starfsleyfi og rétt til að kalla sig sálfræðing hjá Embætti landlæknis og aðrir sálfræðimenntaðir sem tilgreindir eru í lögum félagsins. Félagsmenn skulu fara að lögum félagsins, reglum og siðareglum svo og ákvörðunum aðalfunda.