Read More »"/>

Kynning á bókunum Súper viðstödd og Súper vitrænn

Heim / Viðburður / Kynning á bókunum Súper viðstödd og Súper vitrænn
Dags.: 10. nóvember, 2022
Tími: 10:30 - 11:30
Staðsetning: Borgartún 6, sal BHM 4. hæð

Paola Cardenas og Soffía Elín Sigurðardóttir eru sálfræðingar og höfundar bókanna Súper viðstödd og Súper vitrænn.

Munu flytja erindi sem fjallar um bækurnar og hvernig hægt er að nýta þær til að kenna börnun aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar og núvitundar.

Kynningn fer fram fimmtudaginn 10. nóvember klukkan 10:30 í sal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6, einnig verður boðið upp á streymi.
Mikilvægt að skrá þátttöku bæði í sal og á streymi (hlekkur verður sendur út fyrir fundinn).

Skráning fer fram hér: https://forms.office.com/r/CEhvePuRiE

Tengdar færslur