Read More »"/>

Haustfundur Sálfræðingafélagsins

Home / Viðburður / Haustfundur Sálfræðingafélagsins
Dags.: 5. nóvember, 2020
Tími: 00:00 - 00:00
Staðsetning: Rafrænn fundur í teams

Samningur við Sjúkratryggingar Íslands

Sálfræðingafélag Íslands og sálfræðingar landsins lengi barist fyrir því að sálfræðiþjónusta falli undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Í lok júní síðastliðinn voru lög um breytingar á lögum um Sjúkratryggingar einróma samþykkt á Alþingi. Stórt framfaraskref fyrir bætta geðheilsu landsmanna en margt er enn óljóst. Markmið fundarins er að hefja þessa umræðu meðal félagsmanna.

 

Dagskrá fundar má sjá hér.

 

Hvetjum alla til að taka þátt

 

Related Posts