Read More »"/>

Haustfundur Sálfræðingafélagsins

Home / Viðburður / Haustfundur Sálfræðingafélagsins
Dags.: 1. nóvember, 2019
Tími: 00:00 - 00:00
Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík - stofa M-101

Það er komið að árlegum haustfundi félagsins

Með aukinni tækni hefur umræða um fjarmeðferð orðið meira áberandi og er fjarmeðferð umfjöllunarefni fundarins.

Með framsögu verða:

Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og Dr. í líf- og læknavísindum
Fjarþjónusta sálfræðinga á Íslandi – yfirlit og árangur.
Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir, sérfræðingur í geðhjúkrun með áherslu á fíknisjúkdóma: Hvernig gæti stafræn heilbrigðisþjónusta þróast til framtíðar? Hugleiðingar og vangaveltur.
Dagrún Hálfdánardóttir, lögfræðingur hjá embætti landlæknis: Fjallar um lög og reglugerðir í tengslum við fjarmeðferð.

Umræður í panel við lok fundar og þá bætist Heimir Snorrason sálfræðingur sem sinnir fjarmeðferð erlendis frá.

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta

SKRÁNING FER FRAM HÉR

Related Posts