Read More »"/>

Haustfundur Sálfræðingafélags Íslands

Heim / Viðburður / Haustfundur Sálfræðingafélags Íslands
Dags.: 10. nóvember, 2023
Tími: 17:00 - 21:00
Staðsetning: Háskólinn í Reykjavík, stofa M-101

Haustfundur Sálfræðingafélgs Íslands fer fram þann 10. nóvember í Háskólanum í Reykjavík.

Hlekkur á streymi Haustfundarhttps://www.youtube.com/watch?v=LdI2rn2z2jI

 

Nú er kominn tími til að hittast, fræðast og spjalla á Haustfundi félagsins.
Efni fundarins er „Gervigreind, fyrirsjáanleg og möguleg áhrif hennar á sálfræðina“. Flutt verða erindi og pallborðsumræður í lokin. Veitingar í boði félagsins að fundi loknum.
Vonumst eftir að sjá sem flesta.

Eftirfarandi aðilar verða með framsögu:

Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og stjórnarformaður Siðfræðistofnunar

Finnur Pálmi Magnússon, tölvunarfræðingur og Head of Product, stofnandi dala.care

Tómas Kristjánsson, Ph.D., sálfræðingur og aðjúnkt við Sálfræðideild Háskóla Íslands og sálfræðingur við Kvíðameðferðarstöðina.

Hvetjum félagsmenn til að taka þátt.

ATH skráning er skilyrði.

Tengdar færslur