Fræðsla fyrir félagsmenn Sálfræðingafélagsins.
Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir og Guðrún Häsler, sálfræðingar og ráðgjafar hjá Samtökunum ’78, munu koma og fræða okkur um ýmis hinsegin-tengd málefni. Fræðslan á erindi við okkur öll og við hvetjum ykkur því eindregið til að skrá ykkur hér.
Erindið verður sent út í streymi, sjá hlekk hér:
https://livestream.com/accounts/21705093/events/8887401
Related Posts