Read More »"/>

Evrópuráðstefna um jákvæða sálfræði

Heim / Viðburður / Evrópuráðstefna um jákvæða sálfræði
Upphafsdagsetning: 24. júní, 2020
Endar dags: 27. júní, 2020
Tími: 00:00 - 00:00
Staðsetning: Harpa

Sálfræðingafélagið mun í samstarfi við Embætti landlæknis og fleiri aðila standa að Evrópuráðstefni um jákvæða sálfræði sem haldin verður í Hörpu dagana 24.-27. Júní 2020.

Yfirskrift ráðstefnunnar er „Creating a world we want to live in“.

Á ráðstefnunni koma fram margir af helstu sérfræðingum heims þegar kemur að jákvæðri sálfræði og vísindum um vellíðan.

Ef þú vilt kynna niðurstöður þinna rannsókna, mat á inngripi/verkefni sem eykur vellíðan, eða vera með vinnustofu um málefnið þá hvetjum við þig til að senda inn ágrip hér:

https://www.eventure-online.com/eventure/login.form?A74afcc47-19ec-4fad-9557-2f7b0d807c09

Frestur til að senda inn ágrip er til 15. janúar.

 

Hér er hægt að skrá sig á snemmkjörum til 15. mars:

https://ecpp2020.com/registration/

 

Tengdar færslur