Read More »"/>

Desemberuppbót 2019 hjá ríki, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg

Home / Fréttir / Desemberuppbót 2019 hjá ríki, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg

Þann 1. desember skal greiða desemberuppbót og miðast upphæðin við fullt starf.

Ríkið

Fjárhæð desemberuppbótar hjá ríkinu árið 2019 verður miðuð við 92.000 kr., líkt og fram hefur komið í samningstilboðum SNR undanfarna mánuði.

Samband Íslenskra Sveitarfélaga 

Hefur gefið út að greiða skuli sömu upphæð og árið 2018 eða 113.000 kr. og upphæðin verður svo leiðrétt síðar í samræmi við niðurstöðu kjarasamninga.

Reykjavíkurborg

Þann 21. nóvember sl. var samþykkt í borgarráði að greiða 100.100 kr. í desemberuppbót.

 

 

 

 

Related Posts