Fyrri daginn funduðu nemafélög félaganna saman sem og þeir sem koma að fagmálum innan félaganna. Seinni daginn funduðu formenn og framkvæmdastjórar félaganna. Mikilvægt að fá tækifæri til að ræða [...]
Skráning á Sálfræðiþing er nú í fullum gangi. Minnum á hátíðarkvöldverðinn í Gamla Bíói. Undanfarin ár hefur alltaf orðið meira og meira um að sálfræðingar hópa sig saman og fara saman út að [...]
Minnum á að skráning er hafin á Sálfræðiþing 2025 Allar upplýsingar um dagskrá má finna á heimasíðu þingsins. Skráning fer einnig fram á heimasíðu þingsins. www.salfraedithing.is
Sálfræðingafélag Íslands í samstarfi við Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu standa fyrir fræðslufundi í tilefni alþjóða geðheilbrigðisdagsins. Streita, kulnun og bjargráð Sálfræðingarnir [...]
Pétur Maack Þorsteinsson formaður Sálfræðingafélags Íslands skrifaði grein í framhaldi af svari fjármálaráðherra við fyrirspurn um fjármögnun Sjúkratrygginga á sálfræðiþjónustu. Greinin birtist á [...]
Formaður og framkvæmdastjóri Sálfræðingafélagsins áttu í dag fund með heilbrigðisráðherra. Á dagskrá fundarins voru starfsþjálfunarár sálfræðinga og aðgengi almennings að þjónustu sálfræðinga. [...]
Kæru sálfræðingar, Aðalfundur Sálfræðingafélags Íslands 2024 verður haldinn fimmtudaginn 18 apríl n.k. kl 16:30 að Borgartúni 27. Fundurinn verður blandaður eða hybrid þ.e. honum verður einnig [...]
Samkomulagið var undirritað með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Kynning á samkomulagi um breytingar og framlengingu á kjarasamningi SÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga fer fram þriðjudaginn [...]
Skrifstofa Sálfræðingafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 11. júlí og opnar aftur þann 8. ágúst. Ef erindið er mjög áríðandi er hægt að hafa samband við formann félagsins, Tryggva [...]
Minnum á að á aðalfundi Sálfræðingafélags Íslands, þann 6. apríl 2022, var tekin ákvörðun um að breyta félagsgjaldi SÍ frá og með 1. júlí 2022. Þá breytist gjaldið úr 1,3% af heildarlaunum í [...]
Þessi vefur nota vafrakökur til að bæta notendaupplifun þína SAMÞYKKJANÁNAR
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the ...
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.