Breyting á aðildargjaldi að Sálfræðingafélagi Íslands

Heim / Fréttir / Breyting á aðildargjaldi að Sálfræðingafélagi Íslands

Minnum á að á aðalfundi Sálfræðingafélags Íslands, þann 6. apríl 2022, var tekin ákvörðun um að breyta félagsgjaldi SÍ frá og með 1. júlí 2022.  Þá breytist gjaldið úr 1,3% af heildarlaunum í 1,2% af heildarlaunum. 

Tengdar færslur