Ný reglugerð um sálfræðinga tekur gildi þann 1. janúar nk., í framhaldi af nýjum lögum um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012, sem samþykkt voru í vor. Reglugerðin var birt í stjórnartíðindum í gær [...]
Sálfræðingafélag Íslands beinir þeim tilmælum til þingmanna að samþykkja ekki þingsályktunartillögu um að fela velferðarráðherra að skipa starfshóp sem kanna á hvort niðurgreiða skuli heildrænar [...]
Í vikunni var úthlutað þremur hvatningarstyrkjum úr vísindasjóði Landspítalans. Rannsóknarhópur undir forystu Jóns Friðriks Sigurðssonar, forstöðusálfræðings, fékk einn styrkjanna til rannsókna á [...]
Guðrún Bjarnadóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fékk sérfræðiviðurkenningu frá Landlæknisembættinu þann 4. desember. Til hamingju!
Þessi fréttatilkynning var send fjölmiðlum í morgun: Sálfræðingafélag Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af löngum biðlistum á Göngudeild Geðsviðs LSH. Eins og fram hefur komið í fréttum er [...]
Í fréttum RÚV í gær var viðtal við Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni á göngudeild geðdeildar. Halldóra lýsti því hvernig bið eftir viðtalsmeðferð og sérstaklega sálfræðimeðferð á göngudeild [...]
Sálfræðiritið er komið út. Í því eru fimm vísindagreinar auk bókarýni, hugleiðingar og útdrátta úr ritgerðum sálfræðinema. Ritinu var dreift til áskrifenda á Haustfundinum og mun berast öðrum [...]
Félagsmenn fjölmenntu á Haustfund félagsins sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík í óveðrinu á föstudaginn. Yfir 100 manns hlýddu á erindi þeirra Berglindar Guðmundsdóttur, Evalds Sæmundsen og [...]
Landlæknir veitti þeim Berglindi Guðmundsdóttur sem nú er staðgengill forstöðusálfræðings á Landspítala og Elfu Björt Hreinsdóttur sálfræðingi á Landspítala sérfræðingsviðurkenningu í klínískri [...]
Þessi vefur nota vafrakökur til að bæta notendaupplifun þína SAMÞYKKJANÁNAR
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.