Kjarakönnun – áskorun til félagsmanna!

Heim / Fréttir / Kjarakönnun – áskorun til félagsmanna!

Kjarakönnun BHM er nú farin út til þeirra félagsmanna sem höfðu stéttarfélagsaðild í nóvember 2012. Nú ríður á að svörun verði sem allra, allra best – framkvæmdastjórinn hefur lofað því fyrir ykkar hönd að Sálfræðingafélagið muni slá öll met hvað það varðar!

Tengdar færslur