Samþykkt framlenginga og breytinga á kjarasamningum
Félagsmenn hafa nú samþykkt framlengingar og breytingar á kjarasamningum félagsins við Reykjavíkurborg, Samband íslenskra sveitarfélaga og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Samningana er að [...]
Nýr sérfræðingur í klínískri taugasálfræði
er Haukur ÖrvarPálmason sem fékk sína viðurkenningu þann 2. maí sl. Til hamingju!
Fundur norrænu sálfræðingafélaganna
Á fimmtudag og föstudag verður í Reykjavík fundur fulltrúa norrænu sálfræðingafélaganna. Margt verður til umræðu, sérfræðiviðurkenning sálfræðinga, forvarnir meðal barna og unglinga, Evrópumál og [...]
Samningar við sveitarfélög og Reykjavíkurborg
Nýverið var skrifað undir framlengingu og breytingar á kjarasamningum félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn hefur þegar verið samþykktur af félagsmönnum í atkvæðagreiðslu. [...]
Nýr sérfræðingur í klínískri barnasálfræði
Dagmar Kristín Hannesdóttir fékk sérfræðingsviðurkenningu í klínískri barnasálfræði þann 8. apríl sl.
Dagskráin í vikunni: stór BHM-fundur í Háskólabíói og Sálfræðiþing
Allt á einu blaði hér!
Aðalfundur SÍ – gögn
Á aðalfundi SÍ voru lögð fram eftirfarandi gögn og skýrslur Skýrsla stjórnar vegna ársins 2013 Starfsáætlun stjórnar fyrir árið 2014 Skýrsla prófanefndar Skýrsla fagráðs Skýrsla siðanefndar [...]
Yfirlýsing vegna Biggest loser þáttanna
Sálfræðingafélag Íslands hefur í samvinnu við fleiri fagfélög sent frá sér yfirlýsingu vegna Biggest loser þáttanna.
Jólakveðja
Smelltu hér til að sjá jólakveðju félagsins