Skilafrestur ágripa vegna efnis til kynningar á Sálfræðiþingi er 15. febrúar.
Sálfræðiþingið fer fram dagana 7. og 8. apríl nk. á nýjum stað, Icelandair Hotel Natura (áður Hótel Loftleiðir). Ágrip vegna kynningar efnis á þinginu skal senda inn fyrir 15. febrúar á netfangið arsthing@sal.is. Frekari upplýsingar er að finna hér.
Related Posts