Þann 10. september, er árlegur alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna. Tilgangur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem hafa dáið í sjálfsvígi. Í tilefni dagsins í ár hafa verið skipulagðir viðburðir og kyrrðarstundir um land allt.
Á heimasíðu Embættis landlæknis má sjá upplýsingar um viðburði í tengslum við daginn.
Upplýsingar um ábyrga umfjöllun um sjálfsvíg – leiðbeiningar til fjölmiðla
Related Posts