Styrkveiting úr Minningar- og vísindasjóði Arnórs Björnssonar
Föstudaginn 6. maí sl. var veittur styrkur úr Minningar- og Vísindasjóði Arnórs Björnssonar til sálfræðirannsókna en sjóðurinn er að því er best er vitað eini sjóðurinn hér á landi, sem veitir [...]