Í fréttum RÚV í gær var viðtal við Halldóru Ólafsdóttur, yfirlækni á göngudeild geðdeildar. Halldóra lýsti því hvernig bið eftir viðtalsmeðferð og sérstaklega sálfræðimeðferð á göngudeild [...]
Sálfræðiritið er komið út. Í því eru fimm vísindagreinar auk bókarýni, hugleiðingar og útdrátta úr ritgerðum sálfræðinema. Ritinu var dreift til áskrifenda á Haustfundinum og mun berast öðrum [...]
Félagsmenn fjölmenntu á Haustfund félagsins sem haldinn var í Háskólanum í Reykjavík í óveðrinu á föstudaginn. Yfir 100 manns hlýddu á erindi þeirra Berglindar Guðmundsdóttur, Evalds Sæmundsen og [...]
Landlæknir veitti þeim Berglindi Guðmundsdóttur sem nú er staðgengill forstöðusálfræðings á Landspítala og Elfu Björt Hreinsdóttur sálfræðingi á Landspítala sérfræðingsviðurkenningu í klínískri [...]
Íslenskar bækur um sálfræði koma ekki út á hverjum degi. Nú er nýkomin út bók um sálfræði hugar, heila og skynjunar eftir Dr. Árna Kristjánsson. Titillinn, Innra augað, vísar til þess að heilinn [...]
Þann 27. september sl. var afhentur veglegur styrkur úr Minningar- og vísindasjóði Arnórs Björnssonar. Sjóðurinn er til minningar um Arnór Björnsson, sem lést sviplega árið 1996, aðeins þrítugur [...]
Yfirlýsing stjórnar BHM vegna launahækkunar forstjóra LSH. Stjórn BHM telur nýlega launahækkun forstjóra LSH staðfesta að laun háskólamenntaðra sérfræðinga hjá ríkinu standast ekki samanburð, [...]
Grein eftir Evald Sæmundsen sálfræðing og sviðsstjóra á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins um fjölgun einhverfugreininga birtist í Fréttablaðinu í morgun. Greinina má lesa hér
Ástæða er til að birta hér fréttatilkynningu frá BHM vegna umræðu um lífeyrismál í Fréttablaðinu þar sem ætla má að samningar um breytingar á lífeyrissjóðakerfinu séu nánast frágengnar. Langt er [...]
Þessi vefur nota vafrakökur til að bæta notendaupplifun þína SAMÞYKKJANÁNAR
Privacy & Cookies Policy
Privacy Overview
This website uses cookies to improve your experience while you navigate through the website. Out of these, the cookies that are categorized as necessary are stored on your browser as they are essential for the working of basic functionalities of the website. We also use third-party cookies that help us analyze and understand how you use this website. These cookies will be stored in your browser only with your consent. You also have the option to opt-out of these cookies. But opting out of some of these cookies may affect your browsing experience.
Necessary cookies are absolutely essential for the website to function properly. This category only includes cookies that ensures basic functionalities and security features of the website. These cookies do not store any personal information.
Any cookies that may not be particularly necessary for the website to function and is used specifically to collect user personal data via analytics, ads, other embedded contents are termed as non-necessary cookies. It is mandatory to procure user consent prior to running these cookies on your website.