Read More »"/>

1. maí – Kröfuganga og hátíðarhöld 2023

Heim / Fréttir / 1. maí – Kröfuganga og hátíðarhöld 2023

Fjölmennum í kröfugöngu 1. maí 2023 en þá eru 100 ár síðan hún var fyrst gengin. Við hittumst í Borgartúni 6, kl. 11.30 og þar verður Gastro truck bíllinn með hamborgara í boði BHM, síðan göngum við saman að Skólavörðuholti en þar hefst kröfuganga kl. 13. Hlökkum til að sjá ykkur kæra félagsfólk. Hér er tengill á facebook viðburðinn

Tengdar færslur