Vantar þig sálfræðiþjónustu?

Home / Fréttir / Vantar þig sálfræðiþjónustu?

Leitarvél, þar sem hægt er að leita að sálfræðingum eftir nöfnum, sérþekkingu, þjónustuhópi eða landsvæði er nú orðin virk á heimasíðu félagsins – hún verður vonandi til að létta þeim lífið og leitina, sem leita að þjónustu sálfræðinga. Leitarvélin er undir flipanum „fyrir almenning“

Related Posts