Í samráðsgátt stjórnvalda hefur verið til umsagnar breytingatillaga heilbrigðisráðherra varðandi kandidatsár sálfræðinga. Mikil óánægja er á meðal sálfræðinga með breytingatillöguna og vinnulagið í kringum hana. Fjórtán umsagnir bárust frá hagsmunaaðilum, þ.e. frá forstöðusálfræðingum, menntastofnunum (HÍ, HR og HA), sjálfstætt starfandi sálfræðingum og Sálfræðingafélagi Íslands. Um er að ræða mikilvægt hagsmunamál fyrir alla sálfræðinga. Hér fyrir neðan er þráður á samráðsgáttina og þar má lesa umsagnirnar og sjá reglugerðabreytinguna.

https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2806&fbclid=IwAR2r_diAzKHSOX3nRPKwX9XgZJc9CC7PmNDZr6lnW38NB5FvzH2pkmgHv8A