Sjö sálfræðingar hafa fengið sérfræðileyfi á þessu ári, sem er óvenju mikið. Ástæða er til að árétta að þeir sem hófu sérfræðinám fyrir gildistöku reglugerðar nr. 1130/2012 hafa frest til 1. janúar 2018 til að ljúka því. Eftir þann tíma verður einungis unnt að ljúka sérfræðinámi skv. nýrri reglugerð.
Related Posts