Í dag var undirritað samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu og SÍ, ásamt fleiri aðildarfélögum BHM. Samningurinn er nánast samhljóða samkomulagi félaganna við ríkið auk þess sem gengið var frá hækkun í framhaldi af jafnlaunaátaki ríkisins frá 2013. Samkomulagið fer nú í atkvæðagreiðslu meðal þeirra félagsmanna SÍ sem það gildir um.
Related Posts