Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamning milli Sálfræðingafélags Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs náðist föstudaginn 3. apríl 2020.
Samningurinn fór í rafræna kynningu og atkvæðagreiðslu sem hófst 8. apríl og lauk 17. apríl, félagsmenn samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða.
Gildistími samningsins er 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.
Samninginn má sjá hér
Related Posts