Sálfræðingafélag Íslands er fag- og stéttarfélag sálfræðinga

Sálfræðiritið

Hér má nálgast rafræna útgáfu Sálfræðiritsins

Finndu sálfræðing eða sálfræðiþjónustu

Fréttir og tilkynningar

Nýr sérfræðingur

Guðmundur Ágúst Skarphéðinsson, sálfræðingur sem er starfandi í Noregi, fékk þann 8. febrúar sérfræðileyfi í klínískri barnasálfræði.

Tilkynning um framboð til formanns SÍ

Hrund Þrándardóttir hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram í stöðu formanns SÍ á næsta aðalfundi. Hrund útskrifaðist með cand.psych.gráðu frá Háskóla Ísland árið 2003. Hún vann á Fræðslumiðstöð [...]

Fréttaveita bhm.is

Viðburðadagatal

Engir viðburðir á næstunni.