Sálfræðingafélag Íslands er fag- og stéttarfélag sálfræðinga

Sálfræðiritið

Hér má nálgast rafræna útgáfu Sálfræðiritsins

Finndu sálfræðing eða sálfræðiþjónustu

Fréttir og tilkynningar

Friðrik Jónsson kjörinn formaður BHM

Friðrik Jónsson hefur verið kjörinn nýr formaður Bandalags háskólamanna til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í dag. Friðrik, sem er formaður Félags háskólamenntaðra starfsmanna [...]

Orlofsuppbót 2021

Orlofsuppbót félagsmanna Sálfræðingafélagsins er starfa hjá ríki eða Reykjavíkurborg er 52.000 kr. árið 2021,  miðast við fullt starf og skal greiða þann 1. júní. Orlofsuppbót félagsmanna SÍ er [...]

Fréttaveita bhm.is

Viðburðadagatal

Engir viðburðir á næstunni.