Sálfræðingafélag Íslands er fag- og stéttarfélag sálfræðinga

Sálfræðiritið

Hér má nálgast rafræna útgáfu Sálfræðiritsins

Finndu sálfræðing eða sálfræðiþjónustu

Fréttir og tilkynningar

Ný lög um heilbrigðisstarfsmenn

Ný lög um heilbrigðisstarfsmenn voru nýverið samþykkt á Alþingi. Hjá félaginu hefur verið beðið í mörg ár eftir möguleikum á því að uppfæra gömul lög um sálfræðinga og nú er tækifærið loks komið. [...]

Vinnustaðafundir

Trúnaðarmannaráð félagsins setti af stað vinnustaðafundi sem fyrst og fremst snúast um kjaramál sálfræðinga.  Ætlunin er að halda fundi á sem flestum vinnustöðum sálfræðinga í vor og klára í haust.

SAK-fundur í Stokkhólmi

Formaður og framkvæmdastjóri félagsins sátu nýverið samráðsfund norrænu sálfræðingafélaganna í Stokkhólmi. Margt var til umræðu og að þessu sinni töluverð áhersla á stöðu sálfræðinnar, menntunar [...]

Fréttaveita bhm.is

Viðburðadagatal

Engir viðburðir á næstunni.