Orlofsuppbót félagsmanna Sálfræðingafélagsins er starfa hjá ríki eða Reykjavíkurborg er 52.000 kr. árið 2021, miðast við fullt starf og skal greiða þann 1. júní.
Orlofsuppbót félagsmanna SÍ er starfa hjá sveitarfélögum landsins er 51.700 kr. og miðast við fullt starf og skal greiða þann 1. maí.
Uppbótin greiðist miðað við starfshlutfall og starfstíma öllum stafsmönnum sem hafa verið samfellt í starfi í að minnsta kosti 13 vikur samfellt á orlofsárinu.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu BHM, sjá hér.
Tengdar færslur