Nýir sérfræðingar í sálfræði

Heim / Fréttir / Nýir sérfræðingar í sálfræði

Það fjölgar í hópi sérfræðinga í sálfræði. Haukur Haraldsson og Margrét Sigmarsdóttur fengu nýverið sérfræðileyfi í klínískri barnasálfræði og Þuríður Ó. Hjálmtýsdóttir sérfræðileyfi í klínískri fjölskyldusálfræði. Til hamingju!

Tengdar færslur