Nú rignir inn upplýsingum frá Landlækni um sálfræðinga sem nýverið hafa fengið starfsleyfi. Í því samhengi má til gamans upplýsa að það sem af er þessu ári hafa verið gefin út 30 starfsleyfi, árið 2013 voru þau 43, árið 2012 32 og árið 2011 35. Það fjölgar því hratt í stéttinni. Því ber að fagna!
Related Posts