Þann 1. janúar nk. munu taka gildi ný lög um heilbrigðisstarfsmenn og þeim fylgir reglugerð um hverja fagstétt. Í reglugerð um sálfræðinga verður m.a. fjallað um sérfræðiviðurkenningu sálfræðinga sem mun taka einhverjum breytingum. Vegna þess er ástæða til að hvetja þá sem telja sig uppfylla kröfur til viðurkenningarinnar en hafa enn ekki skilað inn umsóknum að drífa í því fyrr en seinna!
Related Posts