Full ástæða er til að vekja á flottu framtaki Maríu K. Jónsdóttur, sérfræðings í klínískri taugasálfræði (og ritstjóra Sálfræðiritsins) og Brynhildar Jónsdóttur, MSc. í sálfræði. Þær stöllur hafa sett upp vefsetrið About-brains.com þar sem þær fjalla um allt sem viðkemur heilastarfseminni. Skoðið og fylgist með!
Related Posts