Niðurstaða gerðardóms

Heim / Fréttir / Niðurstaða gerðardóms

Föstudaginn 13. ágúst birti gerðardómur niðurstöðu sína um kaup og kjör félagsmanna 18 aðildarfélaga BHM. Niðurstaðan er kynnt sem breyting á kjarasamningi aðila sem framlengist frá 1. mars 2015 til 31. ágúst 2016. Niðurstöðu gerðardómsins og þýðingu hans fyrir félagsmann SÍ má sjá hér.

Tengdar færslur