Kosning á samkomulagi um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands við ríki

Home / Fréttir / Kosning á samkomulagi um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands við ríki

Kosning á samkomulagi um breytingu og framlengingu á kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands við ríki

Hvetjum öll sem eiga aðild að samningi að kjósa

Til að kjósa skal fara inn á kosningasíðu og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum – kosningasíða: www.bhm.is/kosning

Kosningu lýkur klukkan 12:00 þriðjudaginn 18. apríl.

Related Posts