Read More »"/>

Kjarasamningur við ríkið undirritaður fimmtudaginn 22. maí – kynning á samningi föstudaginn 23. maí klukkan 12:00

Home / Fréttir / Kjarasamningur við ríkið undirritaður fimmtudaginn 22. maí – kynning á samningi föstudaginn 23. maí klukkan 12:00

Fimmtudaginn 22. maí var samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sálfræðingafélags Ísland við fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs undirritað.

Samkomulagið var undirritað með fyrirvara um samþykki félagsfólks.

Samhliða var nýr stofnanasamningur við Landspítala undirritaður.

Félagsfólk starfandi hjá Ríkinu hefur fengið tölvupóst með hlekk á kynningarfund sem fer fram í klukkan 12:00 föstudaginn 23. maí.

Atkvæðagreiðsla hefst að lokinni kynningu eða klukkan 13:00 og stendur til klukkan 12:00 mánudaginn 26. maí

Kynningin verður tekin upp og verður aðgengileg á meðan á atkvæðagreiðslu stendur.

Related Posts