Í dag lauk atkvæðagreiðslu um kjarasamning Sálfræðingafélags Íslands við Ríkið.
296 sálfræðingar voru á kjörskrá. 227 greiddu atkvæði eða 76,7% atkvæðisbærra félagsmanna.
Já sögðu 88 en nei sögðu 139. Samningurinn var því felldur með 61,2% greiddra atkvæða.
Related Posts