Kjarasamningur SÍ við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 5. febrúar síðastliðinn hefur verið samþykktur með 63,9% greiddra atkvæða. Kosningaþáttaka var 55,4%. Samningurinn tekur gildi frá og með 1. september 2017 og gildir til 31. mars 2019.
Samninginn má sjá hér
Related Posts