Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Sálfræðingafélags Ísland við fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs var undirritað fimmtudaginn 22. maí sl.
Atkvæðagreiðsla hófst klukkan 13:00 sl. föstudag í framhaldi af kynningu á samningi. Atkvæðagreiðslu lauk klukkan 12:00 mánudaginn 26. maí.
Samningurinn var felldur af félagsmönnum.
Nei sögðu 55,56%
Já sögðu 44,44%
Kosningaþátttaka var 71,2%
Related Posts