Jólakveðja

Home / Fréttir / Jólakveðja

Sálfræðingafélag Íslands óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsæls nýs árs með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofan verður lokuð á milli jóla og nýárs.

Related Posts