Greiðsla úr vísindasjóði fyrir árið 2020

Home / Fréttir / Greiðsla úr vísindasjóði fyrir árið 2020

Greitt verður úr vísindasjóði fyrir árið 2020 nú í apríl 2021.   Gera má ráð fyrir að greiðsla berist til félagsmanna fljótlega eftir páska.
Sendur verður út tölvupóstur til þeirra sem hafa greitt í vísindasjóð og eiga rétt á greiðslu.

 

Related Posts