Fulltrúar félagsins áttu í morgun fund með nýjum heilbrigðisráðherra, Kristjáni Þór Júlíussyni. Fundurinn var góður og aðilar voru sammála um að snertifletirnir væru margir. Ráðherra óskaði eftir að eiga félagið að og bauð til frekara samstarfs sem fylgt verður eftir að loknu sumarfríi.
Tengdar færslur