Read More »"/>

Fræðslufundur í tilefni alþjóða geðheilbrigðisdagsins 10. október nk.

Home / Fréttir / Fræðslufundur í tilefni alþjóða geðheilbrigðisdagsins 10. október nk.

Sálfræðingafélag Íslands í samstarfi við Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu standa fyrir fræðslufundi í tilefni alþjóða geðheilbrigðisdagsins.

Streita, kulnun og bjargráð 

Sálfræðingarnir Berglind Stefánsdóttir og Guðrún Rakel Eiríksdóttir, starfa sem sérfræðingar hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði.

Þær munu fjalla um streitu og streituviðbrögð, kulnunareinkenni, bjargráð og mismunagreiningar.

Fyrirlesturinn fer fram á netinu og er öllum opin.  Viðburðinn má finna á facebook síðu félagsins sem og hér er hlekkur á viðburðinn.

 

 

Related Posts