Skrá yfir heilbrigðisstarfsmenn með gilt starfsleyfi á Íslandi er nú aðgengileg á heimasíðu embættis landlæknis. Skrána má nálgast hér.
Í starfsleyfaskránni eru allar heilbrigðisstéttir sem þurfa starfsleyfi landlæknis. Einnig eru í skránni upplýsingar um rekstur heilbrigðisþjónustu og sérfræðileyfi.